Norðurorka hagnast um 710 milljónir
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn föstudaginn 22. mars í Menningarhúsinu Hofi og var dagskrá í samræmi við samþykktir félagsins. Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2012. Ársvelta samstæðunnar var rúmlega 2,7 milljarðar króna. Hagnaður ársins var 710 milljónir króna, eftir skatta og eigið fé tæplega 5,8 milljarðar króna.
25.03.2013 - 09:52
Almennt
Lestrar 495