Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.


Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Brekkuskóli: Umsjónarkennari 5. bekkur Í Brekkuskóla er laus til umsóknar 100% ótímabundin staða umsjónarkennara í 5. b… 24.08.2025
Giljaskóli: Starfsmaður með stuðning í íþróttahúsi Í Giljaskóla er laus til umsóknar u.þ.b. 70% staða starfsmanns í íþróttahúsi með… 24.08.2025
Giljaskóli: Stuðningsfulltrúi í sérdeildarfrístund og sérdeild Í Giljaskóla er laus til umsóknar 100% staða stuðningsfulltrúa í sérdeild og í s… 24.08.2025
Giljaskóli: Stuðningsfulltrúi í sérdeildarfrístund Laus er til umsóknar rúmlega 40% ótímabundin staða stuðningsfulltrúa í sérdeilda… 24.08.2025
Leikskólinn Tröllaborgir: Starfsfólk í leikskóla Laus er til umsóknar 26,32% tímabundin staða starfsmanns í leikskóla við leikskó… 26.08.2025
Leikskólinn Tröllaborgir: Starfsfólk í leikskóla með stuðning Laus er til umsóknar tímabundin staða starfsmanns í leikskóla með stuðning við l… 26.08.2025
Brekkuskóli: Starfsfólk í íþróttahúsi með stuðning - kk og kvk Í Brekkuskóla eru lausar tvær 70% stöður starfsfólks í íþróttahúsi með stuðning.… 22.08.2025
Lundarskóli: Deildarstjóri stoðþjónustu Við Lundarskóla er laus til umsóknar 100% ótímabundin staða deildarstjóra stoðþj… 26.08.2025
Glerárskóli: Aðstoðarmatráður og starfsmaður með stuðning í Frístund Í Glerárskóla er laus staða aðstoðarmatráðs og starfsmanns með stuðning í frístu… 24.08.2025
Brekkuskóli: Frístundafulltrúi í grunnskóla Í Brekkuskóla er laus til umsóknar 70% staða frístundafulltrúa í grunnskóla. Sta… 21.08.2025
Leikskólinn Tröllaborgir: Starfsmaður í móttökueldhúsi og á deild Leikskólinn Tröllaborgir óskar eftir að ráða í stöðu starfsmanns í móttökueldhús… 21.08.2025
Naustaskóli: Félagsmiðstöðvarfulltrúi Við Naustaskóla er laus til umsóknar staða félagsmiðstöðvarfulltrúa. Um er að ræ… 21.08.2025
Oddeyrarskóli: Félagsmiðstöðvarfulltrúi Við Oddeyrarskóla er laus til umsóknar staða félagsmiðstöðvarfulltrúa. Um er að … 21.08.2025
Brekkuskóli: Félagsmiðstöðvarfulltrúi Við Brekkuskóla er laus til umsóknar staða félagsmiðstöðvarfulltrúa. Um er að ræ… 21.08.2025
Glerárskóli: Félagsmiðstöðvarfulltrúi Við Glerárskóla er laus til umsóknar staða félagsmiðstöðvarfulltrúa. Um er að ræ… 21.08.2025
Giljaskóli: Félagsmiðstöðvarfulltrúi Við Giljaskóla er laus til umsóknar staða félagsmiðstöðvarfulltrúa. Um er að ræð… 21.08.2025
Lundarskóli: Félagsmiðstöðvarfulltrúi Við Lundarskóla er laus til umsóknar staða félagsmiðstöðvarfulltrúa. Um er að ræ… 21.08.2025
SVA ferliþjónusta: Skrifstofufulltrúi SVA ferliþjónusta óskar eftir að ráða skrifstofufulltrúa í tímabundna afleysingu… 19.08.2025
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Deildarstjóri forvarna- og frístundamála Glerárskóla Glerárskóli á fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða deil… 18.08.2025
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Deildarstjóri forvarna- og frístundamála Lundarskóla Lundarskóli á fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða deil… 18.08.2025
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Deildarstjóri forvarna- og frístundamála Naustaskóla Naustaskóli á fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða deil… 18.08.2025
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Deildarstjóri forvarna- og frístundamála Brekkuskóla Brekkuskóli á fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða deil… 18.08.2025
Fræðslu- og lýðheilsusvið: Deildarstjóri forvarna- og frístundamála Oddeyrarskóla Oddeyrarskóli á fræðslu- og lýðheilsusviði Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða de… 18.08.2025
Velferðarsvið: Deildarstjóri í Stoðþjónustu Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða ei… 25.08.2025
Velferðarsvið: Starfsmaður í stoðþjónustu Velferðarsvið óskar eftir að ráða starfsmann í stoðþjónustu. Um er að ræða 80% s… 20.08.2025
Fræðslu og lýðheilsusvið: Einstaklingsstuðningur (Áður félagsleg liðveisla) Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me…
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf …