Ánægðir útlendingar
Meirihluti útlendinga á Akureyri er ánægður með veru sína í bænum. Þeir sem koma frá löndum utan Evrópu eru ánægðastir en minnst er ánægjan meðal fólks frá Austur-Evrópu. Þá eru erlendar konur almennt með meiri menntun en karlar og duglegri við að tileinka sér íslenskuna. Þetta er meðal þess sem fram kemur í rannsókn þeirra Kjartans Ólafssonar lektors og Markusar Meckl prófessors við félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri.
01.11.2013 - 13:17
Almennt
Lestrar 419