Kvöldverðarklúbburinn
Erlendum blaðamönnum sem sérhæfa sig í umfjöllum um mat og matarmenningu var boðið til landsins af Íslandsstofu nú undir lok mánaðarins. Þeir tóku þátt í Food & Fun hátíðinni í Reykjavík en var einnig boðið að heimsækja nokkra staði úti á landi þar sem skipulagðir voru svokallaðir kvöldverðarklúbbar (Supper Club) en það fyrirbæri er að ryðja sér til rúms víða um lönd.
01.03.2013 - 20:50
Almennt
Lestrar 475