Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hópurinn við Orbis et Globus listaverkið í Grímsey.

Bandarískir háskólanemar heimsóttu Grímsey

Á hverri önn koma nemendur frá háskólum víðsvegar um Bandaríkin til Íslands til að stunda nám um loftslagsbreytingar og norðurslóðir, sem hluti af námi School for International Training (SIT Iceland).
Lesa fréttina Bandarískir háskólanemar heimsóttu Grímsey
Mynd frá Menningarfélagi Akureyrar.

VÆB bræður troðfylltu Hof

Húsfyllir var í Hofi í gær þegar VÆB bræður héldu uppi stuðinu á Sumartónum ásamt hljómsveitinni Skandal.
Lesa fréttina VÆB bræður troðfylltu Hof
Í brekkunum fyrir fáeinum dögum. Mynd: Jónas Stefánsson.

Allt gert til að halda skíðasvæðinu opnu fram yfir páska

Sumarhiti var í Hlíðarfjalli í gær og hætt er við að næstu dagar verði lítið skárri. Skíðasvæðið er opið í dag en á miðvikudag og fimmtudag verður lokað. Þannig er reynt að spara snjóinn í brekkunum og um leið og kólnar aftur verður snjó rutt upp og hann fluttur í brautirnar.
Lesa fréttina Allt gert til að halda skíðasvæðinu opnu fram yfir páska
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Eva Hrund Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Menningarfé…

Samkomulag um VERÐANDI listsjóð endurnýjað til ársins 2028

Í gær var samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi endurnýjað til þriggja ára, en veitt hefur verið úr sjóðnum árlega frá 2018.
Lesa fréttina Samkomulag um VERÐANDI listsjóð endurnýjað til ársins 2028
Vinningshafar Hæfileikakeppni Akureyrar 2025!

Brynja Dís sigraði Hæfileikakeppnina með frumsömdu ljóði

Brynja Dís sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar sem fram fór í Hofi 3. apríl.  
Lesa fréttina Brynja Dís sigraði Hæfileikakeppnina með frumsömdu ljóði
Mælirinn við Hlíðarbraut.

Hvert er hlutfall bíla á nagladekkjum?

Síðasta föstudag var settur upp búnaður til að telja fjölda og reikna út hlutfall bíla sem eru á nagladekkjum. Teljarinn er við gangbraut yfir Hlíðarbraut milli Hlíðarfjallsvegar og Merkigils.
Lesa fréttina Hvert er hlutfall bíla á nagladekkjum?
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Lundinn í Grímsey var á undan áætlun

Fyrstu lundarnir settust upp í Grímsey um helgina. Sjómenn höfðu séð til þeirra á sjó við eyjuna um mánaðamótin en mögulega hefur einstaklega fallegt veður síðustu daga orðið til þess að lundarnir hafi freistast til að hefja vorstörfin fyrr en ella.
Lesa fréttina Lundinn í Grímsey var á undan áætlun
Talsverð svifryksmengun líkleg í dag

Talsverð svifryksmengun líkleg í dag

Svifryksmælir við Strandgötu sýnir sæmileg loftgæði núna kl. 9 að morgni en líklegt er að staðan eigi eftir að versna þegar líður á daginn og fari yfir heilsuverndarmörk. Unnið er að rykbindingu en þó rétt að vara viðkvæma við svifrykinu.
Lesa fréttina Talsverð svifryksmengun líkleg í dag
Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi

Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi

Bekkurinn var þéttsetinn og stemningin gríðarleg þegar Barnamenningarhátíð á Akureyri var sett í Hofi í fyrradag með svokölluðu Söngvavori.
Lesa fréttina Barnamenningarhátíð sett með Söngvavori í Hofi
Keppt í samhliða svigi. Mynd af heimasíðu Skíðasambands Íslands.

Unglingameistaramót haldið við góðar aðstæður í Hlíðarfjalli

Unglingameistaramót Íslands 2025 verður haldið í Hlíðarfjalli um helgina. Setning mótsins er í kvöld kl. 20 en keppt verður frá föstudegi til sunnudags.
Lesa fréttina Unglingameistaramót haldið við góðar aðstæður í Hlíðarfjalli
Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa lóðina Gránufélagsgötu 24 lausa til úthlutunar.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar