Hér á ég heima
Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá fyrstu sýningu Minjasafnsins á Akureyri heldur safnið í sýningarför um Eyjafjörð undir yfirskriftinni Hér á ég heima. Alls verða settar upp fjórar sýningar í þeim sveitarfélögum sem safnið eiga. Á sýningunum er lögð áhersla á ljósmyndir og gripi frá viðkomandi sveitarfélagi.
01.08.2013 - 15:35
Almennt
Lestrar 408