Útboð á lögnum og raflögnum á nýjum æfingarvelli Þórs
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í raflagnir og hita-, vökvunar- og fráveitulagnir á íþróttasvæði Þórs við Skarðshlíð á Akureyri. Áætlaður verktími er maí til júní 2025 en háð því hvenær sig svæðisins hættir og völlurinn verður tilbúinn.