Til minningar um Heiðu Rósu
Heiða Rósa Sigurðardóttir naut þjónustu Skógarlundar, sem áður hét Hæfingarstöðin við Skógarlund, frá árinu 1999 til dánardags en hún andaðist í vor. Í gær komu aðstandendur Heiðu Rósu í Skógarlund og afhentu veglega peningagjöf til minnigar um hana. Forstöðumaður Skógarlundar tók við gjöfinni og þakkaði hlýhug í garð stofnunarinnar.
01.10.2013 - 11:48
Almennt
Lestrar 627