Dömulegir dekurdagar
Dömulegir dekurdagar verða haldnir í fimmta sinn á Akureyri helgina 11.-14. október næstkomandi. Þetta er helgi þar sem vinkonur, systur, mæðgur, frænkur og vinnufélagar njóta þess að gera eitthvað skemmtilegt saman. Hægt verður að velja úr fjölda viðburða og bjóða Flugfélag Íslands og Icelandair Hótel Akureyri upp á sérstakan dekurpakka.
01.10.2012 - 16:09
Almennt
Lestrar 465