Opið hús hjá Norðurorku

Í tilefni þess að 90 ár eru liðin frá því að Glerárvirkjun tók til starfa verður opið hús hjá Norðurorku hf. á morgun, laugardag, kl. 10.00-14.00. Opið verður í Glerárvirkjun og á Rangárvöllum þar sem gengið verður inn að vestan. 

Til sýnis verða myndir og gamlir munir úr sögu Rafveitu Akureyrar.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan