Ljósin tendruð á jólatrénu
Aðventuævintýri á Akureyri hefst laugardagnn 1. desember þegar ljósin verða tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi en það er gjöf frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Dagskráin hefst klukkan 14.45 þegar Lúðrasveit Akureyrar leikur undir stjórn Alberto Porro Carmona. Lúðrasveitin er eitt afmælisbörnum ársins en hún fagnar nú 70 ára afmæli sínu.
30.11.2012 - 16:30
Almennt
Lestrar 648