Dönskum sunnudegi frestað
Þar sem veðurhorfur eru mjög ótryggar næstu daga þykir afmælisnefnd Akureyrarbæjar, íbúum í Innbænum, fyrirtækjum og stofnunum, leitt að tilkynna að dönskum sunnudegi sem halda átti í Innbænum um helgina hefur verið frestað til sunnudagsins 19. ágúst.
28.06.2012 - 15:01
Almennt
Lestrar 417