Sjómannadagurinn á Akureyri
Það styttist í sjómannadaginn en honum verður fagnað á Akureyri frá 1.-3. júní með fjölbreyttri dagskrá í Sandgerðisbót, við Pollinn, í Hofi og á Hömrum útivistarsvæði.
01.06.2012 - 09:57
Almennt
Lestrar 599