Dagur tónlistarskólanna í Hofi
Laugardaginn 3. mars verður Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur í Hofi með hljóðfærakynningu og fjölda tónleika. Tónlistarskólinn á Akureyri hvetur bæjarbúa til að koma og kynna sér hljóðfærin sem kennt er á. Allir eru hjartanlega velkomnir og ókeypis er á alla tónleika. Nánari upplýsingar eru á www.tonak.is.
01.03.2012 - 11:19
Almennt
Lestrar 412