Frönsk kvikmyndahátíð á Akureyri
Alliance française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið kynna Franska kvikmyndahátíð sem verður haldin í 12. sinn dagana 27. janúar til 9. febrúar í Háskólabíói í Reykjavík og 17. til 20. febrúar í Borgarbíói á Akureyri.
01.02.2012 - 15:01
Almennt
Lestrar 465