Sprenging í Grímsey

Mynd: Anna María Sigvaldadóttir
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir
Um helgina fannst virkt kafbátanjósnadufl frá tímum kalda stríðsins í fjörunni í Grímsey. Voru sprengjusérfræðingar frá Landhelgisgæslunni kallaðir til og komu þeir til Grímseyjar á sunnudaginn með björgunarþyrlunni TF-LIF.
 
Duflið var síðan sprengt á öruggum stað í fjörunni fyrir neðan þorpið.
 
Munið heimasíðuna www.grimsey.is.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan