Fundur um menningarstefnu

Ketilhúsið í Listagili.
Ketilhúsið í Listagili.

Á morgun, þriðjudaginn 27. nóvember, verður haldinn opinn kynningarfundur í Ketilhúsinu þar sem farið verður yfir drög að nýrri menningarstefnu Akureyrarbæjar. Fundurinn hefst kl. 17.00 og skal tilkynna þátttöku með því að senda póst á netfangið menningarstefna@akureyri.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan