Kynjaverur á kreiki

Við Menningarhúsið Hof.
Við Menningarhúsið Hof.

Það hefur verið skrautlegt um að litast á götum Akureyrar í dag og ýmsar kynjaverur á kreiki. Hæglætisveður með dálítilli ofankomu hefur síst dregið úr ákafa skólakrakka sem arka á milli búða og syngja fyrir nammi.

Kötturinn var sleginn úr tunnunni bæði á Glerártorgi og á flötinni fyrir neðan Samkomuhúsið. Söngurinn ómar um stræti og torg og allir eru í sólskinsskapi.

Smellið á meðfylgjandi myndir til að sjá stærri útgáfur og fletta á milli þeirra.

Öskudagurinn 2012 Öskudagurinn 2012 Öskudagurinn 2012 Öskudagurinn 2012 Öskudagurinn 2012  Öskudagurinn 2012 Öskudagurinn 2012 Öskudagurinn 2012 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan