Bólusett gegn inflúensu

Pollurinn á Akureyri. Mynd: Anders Peter.
Pollurinn á Akureyri. Mynd: Anders Peter.

Bólusett verður gegn árlegri inflúensu 30. september-11. október, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10.15-12.15 á 6. hæð Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri. Ekki þarf að panta tíma. Mælt er með bólusetningu fyrir alla 60 ára og eldri og aðra sem haldnir eru langvinnum sjúkdómum.

Nánar á heimasíðu HAK.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan