Til minningar um Heiðu Rósu

Mynd: Karl Eskil Pálsson.
Mynd: Karl Eskil Pálsson.

Heiða Rósa Sigurðardóttir naut þjónustu Skógarlundar, sem áður hét Hæfingarstöðin við Skógarlund, frá árinu 1999 til dánardags en hún andaðist í vor. Í gær komu aðstandendur Heiðu Rósu í Skógarlund og afhentu veglega peningagjöf til minnigar um hana. Forstöðumaður Skógarlundar tók við gjöfinni og þakkaði hlýhug í garð stofnunarinnar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan