Andlitslyfting á Amtinu

Skipta á um glerið á austurhlið Amtsbókasafnsins, gömlu byggingunni, í sumar. Þessi andlitslyfting hefur í för með sér ýmsar tilfæringar og einhverjar breytingar verða á staðsetningu bóka og gagna.

Beðist er velvirðingar á umstanginu næstu vikurnar og gestir safnsins eru hvattir til að leita aðstoðar starfsfólks ef þörf krefur.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan