Fréttabréf Akureyrarstofu um atvinnumál

Út er komið fyrsta tölublað fréttabréfs Akureyrarstofu um atvinnumál sem ber heitið Atvinnulíf á Akureyri. Útgáfan er ætluð til upplýsingagjafar og aukinnar umræðu um atvinnumál á Akureyri og er dreift til atvinnurekenda bæjarins, og þeirra sem þess óska, með tölvupósti. HÉR má sjá fyrsta tölublaðið. Þeir sem hafa áhuga á að gerast áskrifendur eru beðnir að skrá sig á póstlistann vinstra megin við greinar útgáfunnar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan