Breytingarnar kostuðu milljarð

Kristín Halldórsdóttir.
Kristín Halldórsdóttir.

Ný ostalína MS á Akureyri verður vígð í dag. Undirbúningur fyrir kaup á nýrri vinnslulínu og breytingar á húsnæði hófst fyrir rösku ári. Með nýju línunni aukast afköstin til muna. Kristín Halldórsdóttir mjólkurbússtjóri segir um að ræða gríðarstórt framfaraskref í ostagerð hjá fyrirtækinu. Áætlaður kostnaður við breytingarnar er um einn milljarður króna.

Frétt og mynd af Vikudagur.is.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan