Aðalskipulag Akureyrar 2005 - 2018. Tillaga að breytingu vegna smábátahafnar við Leiruna
Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 21 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 tillögu að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2005 – 2018 samþykkta í bæjarstjórn 21. október 2008.
11.03.2009 - 08:32
Skipulagssvið
Lestrar 269