Kynning á nýju skipulagi miðbæjar Akureyrar.

Nú liggur fyrir tillaga að nýju deiliskipulagi og er óskað eftir viðbrögðum íbúa og atvinnurekenda við þeim. Markmiðið er að miðbærinn verði öflugur vettvangur mannlífs, menningar og atvinnutækifæra.

Skipulagstillögurnar eru kynntar á veggspjöldum sem hanga uppi í Amtsbókasafninu og mun sýningin standa til 4. mars. Amtsbókasafnið er opið á virkum dögum frá kl. 10 til 19, laugardaga frá 12 til 17 en lokað á sunnudögum. Hér fyrir neðan má nálgast kynninguna á pdf formi.

Kynning

Sýning 1

Sýning 2

Athugasemdum við deiliskipulagstillöguna má skila á netfangið midbaer@akureyri.is fyrir 5. mars 2009.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan