Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005 - 2018. Æfingarsvæði við Skarðshlíð.

Skipulagsdeild Akureyrarbæjar kynnir í samræmi við 1. mgr. 17. gr. skipulags- og byggingarlaga tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018. Með breytingunni er afmarkað opið svæði til sérstakra nota, 1.33.16 O, norðan Skarðshlíðar. Opið svæði minnkar að sama skapi. Austurmörk íbúðarsvæðisins 1.363.13 Íb, eru lagfærð til samræmis við lóðamörk.

Tillaga að breyttu aðalskipulagi - Uppdráttur

4. febrúar 2009 Skipulagsstjóri



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan