Kjalarsíða 1. Breyting á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir hér með skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.b. tillögu að breytingu á deiliskipulagi á svæði sem afmarkast af Bugðusíðu í austri, lóð leikskólans Síðusels í vestri og Kjalarsíðu í norðri.
01.07.2009 - 08:31
Skipulagssvið
Lestrar 491