Rangárvellir. Tillaga að deiliskipulagsbreytingu.
Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir hér með skv. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, tillögu að deiliskipulagsbreytingu á Rangárvöllum, samþykkta í bæjarstjórn þann 20. maí 2008. Um er að ræða deiliskipulagsbreytingu skv. 1. mgr. 26. gr. sömu laga.
28.05.2008 - 10:08
Skipulagssvið
Lestrar 509