Götulokanir og bílastæði um versló
Eins og við er að búast þá verður einhver röskun á umferð ökutækja um bæinn þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um næstu helgi. Hér að neðan er vakin athygli á óhjákvæmilegum lokunum gatna og hvar best er að leggja bifreiðum ef fólk fer ekki fótgangandi á viðburði.
31.07.2018 - 11:45
Almennt
Lestrar 434