Skíðarútan komin af stað
Hin svokallaða Skíðarúta hefur nú hafið akstur og verður á ferðinni um helgar fram undir vor eða svo lengi sem aðstæður í Hlíðarfjalli leyfa. Bíllinn ekur hring um bæinn og stoppar við öll stærri hótel og gistiheimili. Þaðan liggur svo leiðin í Fjallið.
01.02.2018 - 10:02
Almennt
Lestrar 265