Mannauðsstefna Akureyrarbæjar
Akureyrarbær stendur um þessar mundir fyrir opnum kynningum á helstu stefnum sem bæjarstjórn hefur samþykkt um hina ýmsu starfssemi og málaflokka. Í þessari viku fór Birna Eyjólfsdóttir, forstöðumaður mannauðsdeildar, yfir efnisþætti mannauðsstefnu Akureyrarbæjar. Gildandi mannauðsstefna var endurskoðuð á árinu 2016, uppfærð með tillliti til stjórnsýslubreytinga árið 2017, og gildir til ársins 2020.
01.11.2018 - 14:59
Almennt
Lestrar 319