Niðurstaða bæjarstjórnar vegna breytingar á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felur í sér að gert verði ráð fyrir iðnaðarsvæði undir dælustöð fráveitu við norð-austurhorn Sjafnargötu og er liður í fráveitulausnum fyrir athafnasvæðið sem rísa mun við Sjafnargötu.
28.02.2018 - 13:47
Almennt|Skipulagssvið
Lestrar 643