Halló páskar á Akureyri
Að venju er búist við miklum straumi fólks til Akureyrar um páskana. Skíðasnjórinn í Hlíðarfjalli dregur marga til sín en þar verður skemmtileg dagskrá yfir hátíðarnar. Fyrir þá sem ætla að skella sér á skíði þá er rétt að benda á að boðið er upp á þá nýjung að kaupa lyftumiða á netinu og fara beint í lyfturnar við komuna í fjallið!
28.03.2018 - 13:57
Almennt
Lestrar 439