Dalsbraut, frá Þingvallastræti að Miðhúsabraut, deiliskipulag
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 6. desember 2011 samþykkt deiliskipulag fyrir Dalsbraut, frá Þingvallastræti að miðhúsabraut. Svæðið sem deiliskipulagið nær til er götustæði Dalsbrautar frá Þingvallastræti í norðri að Miðhúsabraut í suðri ásamt nokkrum fullbyggðum íbúðasvæðum sem liggja að götustæðinu.
14.12.2011 - 10:05
Skipulagssvið
Lestrar 646