Breyting á deiliskipulagi, Eyrarlandsvegur FSA.
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 18. október 2011 í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir
FSA, Eyrarlandsvegi.
Breytingin felur í sér að heimilt verður að rífa líkhús sem er orðið gamalt og ekki lengur í notkun.
Deiliskipulagstillagan hefur hlotið þá meðferð sem skipulagslög mæla fyrir um og öðlast hún þegar gildi.
F.h. Akureyrarkaupstaðar, 19. október 2011,
Arnar Birgir Ólafsson, verkefnastjóri skipulagsmála.