Snjóflóðahættumat fyrir skíðasvæðið í Hlíðarfjalli - Drög
Hér eru lögð fram til kynningar drög að snjóflóðahættumati fyrir Hlíðarfjall unnið af Veðurstofu Íslands. Skýrslan er unnin í samræmi við reglugerð nr. 636/2009 um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum.
28.10.2011 - 11:23
Skipulagssvið
Lestrar 573