Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hvernig viltu hafa íbúasamráðið?

Hvernig viltu hafa íbúasamráðið?

Drög að stefnu um íbúasamráð liggja nú fyrir í samráðsgáttinni „Okkar Akureyri“. Áður en lengra er haldið er óskað eftir áliti og ábendingum íbúa um það sem betur má fara í stefnunni sjálfri.
Lesa fréttina Hvernig viltu hafa íbúasamráðið?
Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Samstarfsverkefnið Norðanátt er hreyfiafl sem miðar að því að skapa kraftmikið nýsköpunarumhverfi á Norðurlandi og býður nú öðru sinni upp á öflugt Vaxtarrými í þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Lesa fréttina Kynningarfundur Vaxtarrýmis
Unnsteinn Manuel á tónleikum í Listagilinu. Mynd: Andrés Rein Baldursson.

Akureyri er 160 ára í dag

Í dag eru liðin 160 ár síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi en því var fagnað um helgina með glæsilegri Akureyrarvöku frá föstudegi til sunnudags.
Lesa fréttina Akureyri er 160 ára í dag
Guðrún Gísladóttir, eiginkona Ágústs heitins, og börn þeirra Júlíus Orri og Berglind Eva afhjúpuðu m…

Garðurinn hans Gústa vígður

Í morgun var glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins, Garðurinn hans Gústa, formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar.
Lesa fréttina Garðurinn hans Gústa vígður
Lokanir gatna á Akureyrarvöku

Lokanir gatna á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka fer fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags. Búist er við miklu fjölmenni í miðbænum sem leiðir óhjákvæmilega til þess að loka þarf nokkrum götum tímabundið.
Lesa fréttina Lokanir gatna á Akureyrarvöku
Virðum lóðarmörk

Virðum lóðarmörk

Hluti af hreinsunarátaki Akureyrarbæjar þetta sumarið er að tryggja að fólk og fyrirtæki virði lóðamörk og geymi ekki eigur sínar, tæki eða rusl sem fara ætti til förgunar eða endurvinnslu, utan lóðarmarka á landi sem sveitarfélagið hefur til umráða.
Lesa fréttina Virðum lóðarmörk
Friðarvaka í kirkjutröppunum. Mynd: Helga Gunnlaugsdóttir.

Gleði, menning, skemmtun á Akureyri um helgina

Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags núna um helgina. Á dagskrá eru um 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði víðsvegar um miðbæinn. Setningarhátíðin Rökkurró hefst kl. 20 á föstudagskvöldið í Lystigarðinum og að því búnu tekur meðal annars við Draugaslóð í Innbænum en þeim viðburði fylgja þau varnaðarorð að óferskjur og óhljóð gætu skotið börnum og viðkvæmum skelk í bringu.
Lesa fréttina Gleði, menning, skemmtun á Akureyri um helgina
Rósa María Hjálmarsdóttir og Mikael Breki Þórðarson tóku fyrstu skóflustungurnar. Mynd: Dóra Sif Sig…

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli

Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli á KA-svæðinu voru teknar í morgun en um er að ræða 2. áfanga framkvæmda á félagssvæðinu sem Akureyrarbær og Knattspyrnufélag Akureyrar gerðu samkomulag um í lok síðasta árs.
Lesa fréttina Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli
Gamla kirkjan á Blönduósi. Mynd: Hörður Geirsson.

Kveðja til íbúa Blönduóss og Húnabyggðar

Bæjarstjórn Akureyrar sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda eftir þá voveiflegu atburði sem áttu sér stað á Blönduósi í gærmorgun.
Lesa fréttina Kveðja til íbúa Blönduóss og Húnabyggðar
Mynd: Þórgnýr Dýrfjörð.

Nánast öll börn á Akureyri hafa fengið leikskólapláss

Hjá Akureyrarbæ er búið er að afgreiða allar umsóknir um leikskólapláss barna sem bárust áður en umsóknarfrestur rann út 15. febrúar sl. Jafnframt er búið að afgreiða stærstan hluta þeirra umsókna sem barst eftir að umsóknarfrestur rann út.
Lesa fréttina Nánast öll börn á Akureyri hafa fengið leikskólapláss
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Brýnt en kostnaðarsamt að rafvæða íslenskar hafnir

Akureyrarhöfn stefnir að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa í höfnum Akureyrar eins fljótt og auðið er en nú þegar má segja að allir togarar og minni skip tengi sig við rafmagn í höfnum bæjarins.
Lesa fréttina Brýnt en kostnaðarsamt að rafvæða íslenskar hafnir