Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin
Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem að fólk getur komið saman og notið þess að vera í nálægð við hafið.
30.09.2022 - 14:32
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 934