Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Listasmiðja fyrir börn í Listasafninu á Akureyri. Mynd: Almar Alfreðsson.

Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út á miðnætti næsta sunnudag, 16. janúar.
Lesa fréttina Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð
Breytt fyrirkomulag í Hlíðarfjalli vegna Covid-19

Breytt fyrirkomulag í Hlíðarfjalli vegna Covid-19

Vegna fjölgunar Covid-19 smita undanfarið hefur verið ákveðið að skipta föstudögum, laugardögum og sunnudögum upp í tvo hluta þar sem fólk er beðið að velja hvort það vill okma fyrri- eða seinnipart. Um leið verður opnunartími lengdur. Vetrarkorthafar eru undanþegnir því að panta tíma og geta komið þegar þeim hentar.
Lesa fréttina Breytt fyrirkomulag í Hlíðarfjalli vegna Covid-19
Nýja Miðgarðakirkjan.

Ný Miðgarðakirkja

Stefnt er að því að bygging nýrrar Miðgarðakirkju í Grímsey geti hafist næsta vor. Í gær kynntu Arna Björg Bjarnadóttir, verkefnastjóri kirkjubyggingarinnar, og Hjörleifur Stefánsson, arkitekt, teikningar að nýju kirkjunni fyrir Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra, Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, og nokkrum starfsmönnum bæjarins.
Lesa fréttina Ný Miðgarðakirkja
Sýning á verkum barna í Listasafninu á Akureyri árið 2021.

Taktu þátt í Barnamenningarhátíð

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út 16. janúar nk.
Lesa fréttina Taktu þátt í Barnamenningarhátíð