Munið að sækja um fyrir Barnamenningarhátíð
Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna og viðburða sem tengjast Barnamenningarhátíð á Akureyri 2022 rennur út á miðnætti næsta sunnudag, 16. janúar.
14.01.2022 - 08:53
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 289