Hluti Skarðshlíðar lokaður
Skarðshlíð er lokuð frá Fosshlíð norður fyrir gatnamótin við Borgarhlíð. Íbúar við Borgarhlíð komast fram hjá lokuninni eftir hjáleið inn á bílastæði við Sunnuhlíð.
21.06.2022 - 11:31
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 373