Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Úkraínski fáninn var dreginn að húni við Ráðhús Akureyrarbæjar fyrr í dag.

Bæjarstjórn fordæmir innrásina í Úkraínu

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti rétt í þessu bókun þar sem innrás Rússa í Úkraínu er harðlega fordæmd og lýsir sig um leið reiðubúna til móttöku á flóttafólki frá Úkraínu.
Lesa fréttina Bæjarstjórn fordæmir innrásina í Úkraínu
Ljósmynd: Almar Alfreðsson.

Síðustu forvöð að sækja um styrki vegna Listasumars 2022

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna á Listasumri 2022 rennur út sunnudaginn 20. febrúar.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að sækja um styrki vegna Listasumars 2022
Ópera fyrir leikskólabörn er eitt af styrktum verkefnum hátíðarinnar 2022.

Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð

Bæjarráð hefur úthlutað styrkjum til fjölbreyttra verkefna í tengslum við Barnamenningarhátíð á Akureyri. Alls hlaut 21 verkefni brautargengi.
Lesa fréttina Fjöldi verkefna styrktur á Barnamenningarhátíð
Akureyrarbær bregst við ábendingum vegna eldvarna í Austurbyggð 17

Akureyrarbær bregst við ábendingum vegna eldvarna í Austurbyggð 17

Akureyrarbæ hefur borist erindi frá Slökkviliði Akureyrar dags. 4.2.2022 þar sem fram kemur að eldvörnum í húseigninni að Austurbyggð 17 sé verulega ábótavant.
Lesa fréttina Akureyrarbær bregst við ábendingum vegna eldvarna í Austurbyggð 17
Skaplegt veður er nú á Akureyri og nokkuð greiðfært um flestar götur. Mynd: María Helena Tryggvadótt…

Starfsemin að hefjast aftur

Veður á Akureyri er mun skaplegra en aðvaranir Veðurstofu Íslands og almannavarna höfuð gert ráð fyrir. Starfsemi og þjónusta Akureyrarbæjar er því smám saman að færast aftur í eðlilegt horf.
Lesa fréttina Starfsemin að hefjast aftur
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Öll þjónusta og starfsemi Akureyrarbæjar úr skorðum í fyrramálið vegna óveðurs

Öllu skólahaldi í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar, sem og Tónlistarskólanum á Akureyri, hefur verið aflýst á morgun. Gert er ráð fyrir afleitu veðri í Eyjafirði með mikilli vindhæð og ofankomu. Búist er við að ófært verði með öllu um götur bæjarins og er fólk hvatt til að vera sem minnst á ferli. Tilmæli um niðurfellingu skólahalds eru komin frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Lesa fréttina Öll þjónusta og starfsemi Akureyrarbæjar úr skorðum í fyrramálið vegna óveðurs