Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Frá undirritun samningsins. Frá vinstri: Heimir Örn Árnason forseti bæjarstjórnar, Ásthildur Sturlud…

Rekstrarsamningur við Nökkva endurnýjaður

Í gær var undirritaður nýr rekstrarsamningur milli Akureyrarbæjar og Siglingaklúbbsins Nökkva sem byggir á þeim samningi sem aðilar gerðu með sér í september á síðasta ári þegar nýtt aðstöðuhús á félagssvæði Nökkva var tekið í notkun. Samkvæmt samningnum, sem gildir út árið 2026, skal Siglingaklúbb…
Lesa fréttina Rekstrarsamningur við Nökkva endurnýjaður
Velferðarsvið tryggir að heimsendur matur berist

Velferðarsvið tryggir að heimsendur matur berist

Samkomulag hefur náðst um að Vitinn Mathús eldi mat fyrir viðskiptavini velferðarsviðs tímabundið en heimsendur matur var í síðasta sinn afgreiddur frá Eldhúsi Akureyrar (Matsmiðjunni ehf) fyrr í dag. Stefnt er að því að veita órofna þjónustu strax í fyrramálið (laugardaginn 29. október). Staðan verður síðan metin á næstu dögum og fundin lausn til lengri tíma.
Lesa fréttina Velferðarsvið tryggir að heimsendur matur berist
Mynd: Auðunn Níelsson.

Svifrykismælir kominn í lag og nýjum bætt við

Loftgæðamælir við Strandgötu sem hefur verið bilaður frá því í byrjun október er nú kominn í lag.
Lesa fréttina Svifrykismælir kominn í lag og nýjum bætt við
Skautakonan Aldís Kara Bergsdóttir úr SA var kjörin íþróttakona Akureyrar 2021 og knattspyrnumaðurin…

Auglýst eftir umsóknum í Afrekssjóð

Auglýst er eftir umsóknum í Afrekssjóður Akureyrarbæjar fyrir árið 2022.
Lesa fréttina Auglýst eftir umsóknum í Afrekssjóð
Loftmynd af umræddu svæði.

Lóðarmörk við Tryggvabraut og í kringum Slippinn

Hluti af hreinsunarátaki Akureyrarbæjar nú í haust er að tryggja að fólk og fyrirtæki virði lóðamörk og geymi ekki eigur sínar, tæki eða rusl sem fara ætti til förgunar eða endurvinnslu, utan lóðarmarka á landi sem sveitarfélagið hefur til umráða.
Lesa fréttina Lóðarmörk við Tryggvabraut og í kringum Slippinn
Mynd: Auðunn Níelsson.

Svifryksmælir við Strandgötu bilaður

Svifryksmælir við Strandgötu nærri Hofi er bilaður sem stendur og berast því ekki gögn um styrk svifryks frá honum. Mælirinn er rekinn af Akureyrarbæ og Umhverfisstofnun. Hann fer í viðgerð hjá framleiðanda erlendis.
Lesa fréttina Svifryksmælir við Strandgötu bilaður
Rafrænn kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð 19. október

Rafrænn kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð 19. október

Seinni kynningarfundur Uppbyggingarsjóðs verður í hádeginu á morgun 19. október 2022 kl. 12.15-13.00.
Lesa fréttina Rafrænn kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð 19. október
Gunnar og Kamilla. Mynd: Aðalbjörg Bragadóttir.

Um 20 ungmenni í ritlistasmiðju

Ritlistasmiðja Ungskálda fór fram í VMA á laugardaginn. Um 20 ungmenni sátu smiðjuna og nutu leiðsagnar rithöfundanna Gunnars Helgasonar og Kamillu Einarsdóttur.
Lesa fréttina Um 20 ungmenni í ritlistasmiðju
Sundlaugin á Akureyri. Mynd: Kristófer Knutsen.

Sundlaugin lokuð frá kl. 16 laugardaginn 15. október

Sundlaugin á Akureyri verður lokuð frá kl. 16 laugardaginn 15 október vegna árshátíðar starfsfólks.
Lesa fréttina Sundlaugin lokuð frá kl. 16 laugardaginn 15. október
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Ályktun SSNE um málefni fatlaðs fólks

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) sendu frá sér ályktun á dögunum um þá þröngu stöðu sem upp er komin í þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk og þörfina á auknu fjármagni ríkisins til málaflokksins. Ályktunin er svohljóðandi:
Lesa fréttina Ályktun SSNE um málefni fatlaðs fólks
Myndina tók Andrés Rein Baldursson á Oddeyri 25. september sl.

Öll í viðbragðsstöðu vegna veðurs

Spáð er afar slæmu veðri á morgun, sunnudaginn 9. október, og óttast er að sambærilegar aðstæður geti myndast á Akureyri og urðu 25. september sl. þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og olli miklu tjóni. Vegna þessa hafa viðbragðsaðilar frá Norðurorku, Akureyrarbæ og Hafnarsamlagi Norðurlands gripið til ýmissa ráðstafana og aðgerðastjórn Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar hefur verið virkjuð.
Lesa fréttina Öll í viðbragðsstöðu vegna veðurs