Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Breytingar verði gerðar á samþykkt um kattahald

Breytingar verði gerðar á samþykkt um kattahald

Á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag var ákveðið að gera breytingar á samþykkt um kattahald í bænum á þann hátt að þeim tilmælum verði beint til eigenda dýranna að takmarka lausagöngu þeirra meðan á varptíma fugla stendur og að lausaganga katta verði ekki heimil að næturlagi frá og með næstu áramótum.
Lesa fréttina Breytingar verði gerðar á samþykkt um kattahald
Yfirlitsmynd úr tillögu Arkþings.

Tillaga Arkþings um skipulag Torfunefs hlaut 1. verðlaun

Tillaga Arkþings hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag Torfunefs en niðurstaða dómnefndar var kynnt fyrr í dag í húsnæði Hafnasamlags Norðurlands.
Lesa fréttina Tillaga Arkþings um skipulag Torfunefs hlaut 1. verðlaun
Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri fékk lyklana að bílnum afhenta frá umboðsmanni framleiðandans á Í…

Slökkvilið Akureyrar fékk nýjan stigabíl formlega afhentan

Í gær fékk Slökkvilið Akureyrar formlega afhentan nýjan og fullkominn stigabíl frá framleiðandanum Echelles Riffaud í Frakklandi.
Lesa fréttina Slökkvilið Akureyrar fékk nýjan stigabíl formlega afhentan
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Sól rís í Grímsey - safnað fyrir nýrri kirkju

Miðvikudagskvöldið 27. apríl kl. 20 verða haldnir í Akureyrarkirkju tónleikarnir Sól rís í Grímsey með það fyrir augum að afla fjár til byggingar nýrrar kirkju í Grímsey.
Lesa fréttina Sól rís í Grímsey - safnað fyrir nýrri kirkju
Kristján Edelstein, bæjarlistamaður Akureyrar 2022.

Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar 2022

Vorkoma Akureyrarbæjar var haldin í dag í netheimum. Veittar voru ýmsar viðurkenningar og tilkynnt að bæjarlistamaður Akureyrar árið 2022 er Kristján Edelstein tónlistarmaður.
Lesa fréttina Kristján Edelstein er bæjarlistamaður Akureyrar 2022
Þátttakendur ásamt Jóni Ingiberg Jónsteinssyni. Mynd: Almar Alfreðsson.

Sköpun, tilraunir og flæði í Listasafninu

Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda.
Lesa fréttina Sköpun, tilraunir og flæði í Listasafninu
Myndina tók María Helena Tryggvadóttir á Akureyri í gær.

Mikill viðsnúningur til hins betra í rekstri Akureyrarbæjar

Ársreikningar Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 voru lagðir fram í bæjarráði í dag. Rekstur samstæðu Akureyrarbæjar gekk vel og var betri en áætlanir gerðu ráð fyrir og var Akureyrarbær rekinn með 752 millj. kr. afgangi. Sjóðstreymið var mun betra en árið áður.
Lesa fréttina Mikill viðsnúningur til hins betra í rekstri Akureyrarbæjar
Þuríður Helga, Ásthildur og Þórleifur Stefán við undirritunina.

Samkomulag um listsjóðinn Verðandi framlengt til tveggja ára

Á dögunum var endurnýjað samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi.
Lesa fréttina Samkomulag um listsjóðinn Verðandi framlengt til tveggja ára
Elísabet Davíðsdóttir ásamt dómnefnd. Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson.

Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022

Barnamenningahátíð á Akureyri er í fullum gangi víða um bæ. Í gær var Hæfileikakeppni Akureyrar haldin í Menningarhúsinu Hofi í þriðja sinn. Í ár stigu 69 börn og ungmenni í 4. til 10. bekk á stokk í 32 atriðum á stóra sviðinu í Hamraborg. Fjölskyldur og vinir létu sig ekki vanta og var góður rómur gerður að frammistöðu unga fólksins.
Lesa fréttina Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022
Framkvæmdir í Holtahverfi. Mynd: Antonis Valavanis.

Af framkvæmdum í nýju Holtahverfi

Framkvæmdir standa yfir við gatna- og lagnagerð í Holtahverfi norður. Unnið er að lagnavinnu í Þursa- og Hulduholti og er stefnt að því að byrja á jarðvinnu í Álfa- og Dvergaholti í vikunni.
Lesa fréttina Af framkvæmdum í nýju Holtahverfi