Sundlaugin lokuð frá kl. 16 laugardaginn 15. október

Sundlaugin á Akureyri. Mynd: Kristófer Knutsen.
Sundlaugin á Akureyri. Mynd: Kristófer Knutsen.

Sundlaugin á Akureyri verður lokuð frá kl. 16 laugardaginn 15 október vegna árshátíðar starfsfólks.

Á dögunum leiddi skoðanakönnun Maskínu í ljós að sundlaugin er uppáhaldssundlaug allra landsmanna og verður gott að mæta þangað aftur á sunnudagsmorgun eftir þessa stuttu lokun.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan