Opinn íbúafundur um staðsetningu nýs hjúkrunarheimilis
Skipulagsdeild f.h. Akureyrarbæjar býður til opins íbúafundar fimmtudaginn 2. september kl. 20:30 í Síðuskóla. Umræðuefni: Staðsetning nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri.
31.08.2010 - 12:27
Skipulagssvið
Lestrar 503