Spítalavegur - einstefna til suðurs frá Tónatröð

Vakin er athygli á að neðri hluti Spítalavegar er nú einstefnugata til suðurs frá Tónatröð að Lækjargötu. Efri hluti Spítalavegar, frá Eyrarlandsvegi að Tónatröð, er áfram tvísefnugata.
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan