Tvær nýjar tillögur að deiliskipulagsbreytingum fyrir Gleráreyrar 1-10 og miðbæ suðurhluta eru komnar í auglýsingu.

 

Bæjarstjórn Akureyrar auglýsir hér með skv. 25 gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, tillögur að deiliskipulagsbreytingum fyrir verksmiðjusvæðið við Gleráreyrar og miðbæ suðurhluta samþykktar í bæjarstjórn þann 29. júní 2010. Um er að ræða deiliskipulagsbreytingar skv. 1. mgr. 26. gr. sömu laga.

Sjá frekar undir auglýstar skipulagstillögur, hér til vinstri.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan