Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bílastæði og takmarkanir á umferð í tengslum við N1-mótið.

N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð

N1-mótið verður haldið á Akureyri dagana 29. júní – 2. júlí og von er á um 2.000 þátttakendum frá 41 félagi víðsvegar um landið sem mynda alls 200 lið. Það verður því líf og fjör í bænum. Til að fjölga bílastæðum og til að tryggja um leið öryggi gesta verða settar á takmarkanir á umferð í kringum íþróttasvæði KA.
Lesa fréttina N1-mótið: Bílastæði, lokanir og takmarkanir á umferð
Mynd: Bjarki Freyr Ingólfsson

Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.

Nú liggur fyrir ný samþykkt Akureyrarbæjar um verklagsreglur fyrir tímabundnar lokanir gatna fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Megintilgangur þess að takmarka umferð slíkra ökutækja er að auka öryggi gangandi vegfarenda ásamt því að efla bæjarbrag og vera hvatning fyrir íbúa og gesti að ganga og njó…
Lesa fréttina Samþykkt Akureyrarbæjar fyrir tímabundnar lokanir gatna.
Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar

Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar

Síðustu daga hafa staðið yfir breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar. Eins og stundum vill verða þá komu í ljós ákveðnir hnökrar innan kerfis sem leysa þarf jafnt og þétt á meðan breytingarnar standa yfir.
Lesa fréttina Breytingar á tölvupóstkerfi Akureyrarbæjar
Mynd eftir Bjarka Brynjólfsson

Fundur í bæjarstjórn 21. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 21. júní kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 21. júní
Blómabíllinn 2021.

17. júní á Akureyri

17. júní hátíðarhöldin á Akureyri hefjast með því að blómabíllinn keyrir um hverfi bæjarins frá kl. 11 árdegis.
Lesa fréttina 17. júní á Akureyri
Mynd: Gyða Henningsdóttir.

Sólstöðuhátíðin í Grímsey

Um helgina verður haldin árleg Sólstöðuhátíð í Grímsey. Dagskráin einkennist af góðri samveru og fögnuði nú þegar birtu nýtur allan sólarhringinn.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíðin í Grímsey
Sjómannadagurinn - ýmsir viðburðir

Sjómannadagurinn - ýmsir viðburðir

Í tilefni sjómannadagsins, sunnudaginn 12. júní, verður ýmislegt í boði frá og með deginum í dag og fram á sunnudag.
Lesa fréttina Sjómannadagurinn - ýmsir viðburðir
Mynd sem sýnir hjáleiðina við Hlíðarbraut

Hlíðarbraut - hjáleið fyrir gangandi vegna framkvæmda

Framkvæmdir eru hafnar á gangstétt meðfram Hlíðarbraut sunnan við Merkigil.
Lesa fréttina Hlíðarbraut - hjáleið fyrir gangandi vegna framkvæmda
Ferðamenn í Hrísey

Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey

Eftir góðar viðtökur á Svalbarða og Grænlandi, hafa sjö bæjarfélög á Íslandi þar með talið Grímsey og Hrísey, þróað staðbundna leiðarvísa til þess að taka á móti gestum.
Lesa fréttina Leiðarvísar fyrir gesti í Hrísey og Grímsey
Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur

Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur

Upplýsingamiðstöðin í Hofi hefur verið opnuð aftur eftir nokkurt hlé. Fyrsta kastið verður opið þar alla virka daga frá kl. 8-16 en í bígerð er að hafa einnig afgreiðslutíma um helgar þegar líður á sumarið.
Lesa fréttina Upplýsingmiðstöðin opnuð aftur
Fundur í bæjarstjórn 7. júní

Fundur í bæjarstjórn 7. júní

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili þriðjudaginn 7. júní kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 7. júní