Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn 4. október

Fundur í bæjarstjórn 4. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. október nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. október
Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin

Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin

Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem að fólk getur komið saman og notið þess að vera í nálægð við hafið.
Lesa fréttina Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin
Fundur í bæjarstjórn 20. september

Fundur í bæjarstjórn 20. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 20. september kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 20. september
Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri Brynju leigufélags og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Ak…

32 nýjar íbúðir fyrir öryrkja á Akureyri til ársins 2026

Í gær var undirrituð viljayfirlýsing Akureyrarbæjar og Brynju leigufélags ses. um uppbyggingu á íbúðum öryrkja á Akureyri 2022 til 2026.
Lesa fréttina 32 nýjar íbúðir fyrir öryrkja á Akureyri til ársins 2026
Fundur í bæjarstjórn 6. september

Fundur í bæjarstjórn 6. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. september kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 6. september