Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Innritun í leikskóla að hefjast

Innritun í leikskóla að hefjast

Nú í marsmánuði fer fram innritun í leikskóla fyrir haustið 2022.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla að hefjast
Sund og skíði í vetrarfríi

Sund og skíði í vetrarfríi

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna.
Lesa fréttina Sund og skíði í vetrarfríi
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 1. mars.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 1. mars
Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð

Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð

Á fundi skipulagsráðs í gær var fjallað um fyrirhugaðar breytingar á skipulagi vegna uppbyggingar við Tónatröð.
Lesa fréttina Heimilt að halda áfram skipulagsvinnu fyrir Tónatröð
Börn á leið í skólann í morgun. Sem fyrr eru gönguleiðir að leik- og grunnskólum í forgangi þegar ke…

Unnið að snjómokstri - tafir á ferðum SVA

Þungfært er í mörgum íbúðahverfum á Akureyri þessa stundina. Snjómokstur er í fullum gangi á aðalleiðum og ætti að vera búið að fara yfir þær um kl. 9. Sem fyrr eru stofnstígar í forgangi við hreinsun gatna ásamt leiðum sem liggja að leik- og grunnskólum, strætóbiðstöðvum og helstu stofnunum.
Lesa fréttina Unnið að snjómokstri - tafir á ferðum SVA
Nýja lyftan í Hlíðarfjalli. Mynd: Óskar Wild Ingólfsson.

Nýja lyftan ræst á morgun

Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður gangsett um helgina. Hún verður ræst kl. 13 á morgun, laugardaginn 19. febrúar, og gengur til kl. 16. Lyftan verður síðan í gangi á opnunartíma skíðasvæðisins næstu daga en ráðgert er að formleg vígsluathöfn verði haldin síðar.
Lesa fréttina Nýja lyftan ræst á morgun
Í nýrri vefsjá er hægt að skoða

Ný vefsjá vegna Blöndulínu 3

Landsnet hefur sett í loftið nýja vefsjá þar sem er hægt að skoða aðalvalkost vegna Blöndulínu 3 ásamt myndum sem gefa hugmynd um ásýnd línunnar frá ýmsum nærliggjandi stöðum.
Lesa fréttina Ný vefsjá vegna Blöndulínu 3
Nýr samningur undirritaður. Frá vinstri: Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju, Erlingur Kristjá…

Tímamótasamningur um starfsþjálfun í Fjölsmiðjunni

Í dag var undirritaður samningur milli Akureyrarbæjar, Einingar-Iðju og Fjölsmiðjunnar á Akureyri vegna starfsþjálfunar. Samningurinn felur í sér að ungt fólk sem starfar í Fjölsmiðjunni fær stöðu launþega sem hefur í för með sér stóraukin réttindi.
Lesa fréttina Tímamótasamningur um starfsþjálfun í Fjölsmiðjunni
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 15. febrúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. febrúar
Gjaldtaka hafin í miðbænum

Gjaldtaka hafin í miðbænum

Gjaldtaka er hafin á bílastæðum í miðbæ Akureyrar. Rafrænar greiðsluleiðir í snjallsímum hafa verið virkjaðar og eru íbúar bæjarins, sem og gestir, hvattir til að ná í viðeigandi greiðsluöpp og byrja að greiða fyrir notkun á gjaldskyldum bílastæðum.
Lesa fréttina Gjaldtaka hafin í miðbænum
Saumaskapur er meðal þess sem fólk tekur sér fyrir hendur í félagsmiðstöðvunum.

Litrík og lifandi vorönn í félagsmiðstöðvum fólksins

Félagsmiðstöðvar fólksins, Birta og Salka, eru að vakna úr dvala og er starfið loksins að komast á fullt eftir rólegan tíma vegna Covid-19. Félagsmiðstöðvarnar eru lifandi staðir sem bjóða upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla.
Lesa fréttina Litrík og lifandi vorönn í félagsmiðstöðvum fólksins